Börn

Hús Frítímans býđur upp af leikföng og leiktćki fyrir börn á öllum aldri.

Yfir vetratímann er sérstaklega skipulögđ starfsemi í bođi fyrir krakka í 4. upp í 7. bekk. Frístundastrćtó keyrir börnum og unglingum einu sinni í viku frá Fljótum, Hofsós, Hólum og Varmahlíđ til Sauđárkróks.

Reglur fyrir Börn 12 ára eđa yngri:

1. Börn yngri en 8 ára (eđa upp í 3. bekk) mega vera í Húsi Frítímans ef foreldrar eđa systkini eldri en 13 ára eru í fylgd međ ţeim. Eđa ef einhver skipulögđ starfsemi er í bođi fyrir ţann aldurshóp (t.d. bekkjakvöld o.fl.).

2. Börn yngri en 12 ára mega vera í Húsí Frítímans á međan ţađ er opiđ en ekki eftir 17:30 nema í fylgd međ foreldrum eđa einhver skipulögđ starfsemi er í bođi fyrir ţann aldurshóp.

3. Börn eins og ađrir notendur Hús Frítímans muna ađ sýna virđingu fyrir hússnćđinu, ađra notendur og starfsfólki hússins. Ef barn er sérstaklega ókurteist eđa virđingalaust viđ starfsfólk mun einstaklingnum verđa vísađ út úr húsinu og foreldrar látnir vita.

4. Almennar reglur um tölvunotkun í Húsi Frítímans er ađ hver einstaklingur fá 15 mín ađgang á netinu. Viđ minnum á börnum yngri en 13 ára er bannađ notkun Facebook. Starfsmenn fylgjast međ ađ reglurnar séu ekki brotnar en ţađ er fyrst og fremst á ábyrgđ foreldra ađ tala viđ börn um tölvunotkun.

Svćđi

Hús frítímans   |   Sćmundargata 7B   |   550 Sauđárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is