Eldri borgarar

Hús frítímans og Félag eldri borgara vinna saman ađ tómstundum – frítíma – eldri borgara.

Bođiđ er upp á ađ spila vist og bridge tvisvar sinnum í viku, á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00-16:00 báđa dagana. Á mánudögum er síđan spilađ bingó og félagsvist til skiptis.

Bókaklúbbur starfar einu sinni í viku á miđvikudögum í Hérađsbókasafninu. 

Auglýst hafa veriđ mörg mámskeiđ í samstarfi viđ Félag eldri borgara s.s. myndlist – leiklist – föndur – útskurđur – leikfimi og tölvunámskeiđ.

Einnig starfar gönguhópur á íţróttavellinum 2x í viku á mánudögum og fimmtudögum kl 8:30. Ţar mćtir fólk og gengur eftir vali hvers og eins og fćr sér kaffisopa eftir á og spjallar saman.

Mánudagar:

08:30-10:00 - Ganga á íţróttavelli

13:00-16:00 - Spil 

Ţriđjudagar:

10:00-12:00 - Boccia 

Miđvikudagar:

10:00-11:00 - Leikfimi 

12:00-15:00 - Föndur 

Fimmtudagar: 

08:30-10:00 - Ganga á íţróttavelli

10:00-12:00 - Boccia 

13:00-16:00 - Spil

 

 

Svćđi

Hús frítímans   |   Sćmundargata 7B   |   550 Sauđárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is