Forvarnir

Forvarnir er lykilorð fyrir frístundastarf í Skagafirði og á Íslandi.

Frístundasvið setur það markmið að sinna forvörnum fyrir alla íbúa en sérstaklega fyrir þann aldur sem þarf mest á hjálp að halda til að velja það besta sem lífi getur gefið.

Aðalverkefni sem Frístundasvið tekur þátt í eru:

Forvarnastarf

Útideild

Maríta

Svæði

Hús frítímans   |   Sæmundargata 7B   |   550 Sauðárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is