Fullorđnir

"Vertu Samfó" hittist á miđvikudagsmorgnum og föstudagsmorgnum í Húsi frítímans frá klukkan 10:00-12:30. Ţar hittist fólk sem hefur á einhvern hátt dottiđ af vinnumarkađnum eđa hefur lent í veikindum eđa erfiđleikum, fćr sér kaffi og međ ţví ,spjallar um lífiđ og tilveruna , grípur í prjónana og hefur gaman af samveru hvors annars.

Alls kyns afmćli og viđburđir eru haldnir af fullorđnum og hćgt ađ kynna sér ţađ međ ţví ađ hafa samband viđ okkur í síma 455-6109 eđa senda okkur línu á husfritimans1@skagafjordur.is

Viđ bjóđum klúbbum og félagasamtökum ađ nýta sér ađstöđu okkar. 

Svćđi

Hús frítímans   |   Sćmundargata 7B   |   550 Sauđárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is