Ungt fólk

Eitt aðalmarkmið starfsemi Húss frítímans er að unglingar og ungt fólk sé í öruggu og hollu umhverfi með fjölbreytt tækifæri til að þróa áhugamál sín.

Starfsemin í Húsi frítímans er gerð í samræmi við unglingana og unga fólkið. Unglingar á grunnskóla aldri (unglingastig 8.-10. bekk) eiga fulltrúa í unglingaráði sem ákveður dagskrá í samvinnu við starfsfólk Hús frítímans. Auk námskeiða og sérstakra viðburða sem eru haldnir.

Ungt fólk á framhaldsskólaaldri (16 - 24 ára), vinnur með starfsfólki Hús frítímans til að setja saman dagskrá. Einnig er samvinna við Nemendafélag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra sem eru með viðburði í húsinu.

Hús frítímans tekur þátt í ýmsum samvinnustörf í Evrópu til þróa verkefni á vegum Evrópu Unga fólksins 

Svæði

Hús frítímans   |   Sæmundargata 7B   |   550 Sauðárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is