Marita

Kćru foreldrar og forráđamenn !

 

 

Opinber vímuvarnastefna  er sú ađ enginn skuli láta afskiptalausa vímuefnaneyslu barna og unglinga og til ađ ţađ takist ţurfi allir ađ taka höndum saman. 

 

Hús frítímans og Grunnskólarnir  í samvinnu viđ stýrihóp forvarna í Skagafirđi hafa sett upp áćtlun til ţess ađ sporna viđ ţessu vaxandi vandamáli og kalla foreldra til liđs viđ sig  ţví engir eru öflugri og hafa meiri áhrif  í forvörnum  en  foreldrar.

 

Viđ hófum átakiđ međ skođanakönnun á neyslu unglinga í 8.9. og 10.bekkjum  til ţess ađ geta kortlagt međ sem öruggustum hćtti hver hún er. Niđurstöđur ţeirrar könnunar er ađ finna hér á heimasíđunni.

Ţá hafa allir unglingar í 8.9.0g 10.bekkjum og foreldrar ţeirra fengiđ Marita-frćđslu.  Marita á Íslandi hefur veriđ međ frćđslu , “Hćttu áđur en ţú byrjar”, um skađsemi fíkniefna frá árinu 1998.  Frćđslufulltrúi Maríta, Magnús Stefánsson, er ađalfyrirlesari en auk hans eru fulltrúar lögreglunnar og Ćskulýđs-og tómstundayfirvalda međ erindi. 

Hćttu áđur en ţú byrjar, er verkefni fyrir nemendur í 8. 9. og 10. bekkjum og foreldra ţeirra. Sýnd er íslensk mynd ţar sem reynt er ađ sýna veruleika fíkniefnaheimsins hér á landi. Frćđslufulltrúinn, sem er óvirkur fíkill, rćđir viđ nemendur um fíknina og afleiđingar hennar m.a. á sitt eigiđ líf. Lögreglumađur rćđir um afleiđingar fíkniefnaneyslunnar m.a. út frá sakaskrá. Fulltrúi Félagsţjónustunnar rćđir m.a. um hvert foreldrar geta snúiđ sér til ađ fá ađstođ vegna barna sinna. Fundirnir taka tvćr klukkustundir.

Markmiđ međ frćđslunni er ađ reyna fá unglinga til ađ taka afstöđu gegn fíkniefnum og notkun ţeirra. Reynt er ađ leiđa ţeim fyrir sjónir hverjar afleiđingarnar eru. Unglingar og foreldrar ţeirra eru hvattir til ađ rćđa um ţessi mál sín á milli. Ţví er nauđsynlegt ađ ţau fái sömu frćđslu, ţó nálgun efnisins sé ólík á fundunum.

 

 

Foreldrar !   Tökum höndum saman – sýnum ábyrgđ -  Foreldrar eru besta forvörnin ! (hér er Powerpoint tékklisti fyrir foreldra)

 

Hús frítímans,

Árskóli, Varmahlíđarskóli, Grunnskólinn Hofsósi,

Stýrihópur um forvarnir í Skagafirđi

Félags-og tómstundanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarđar.

Svćđi

Hús frítímans   |   Sćmundargata 7B   |   550 Sauđárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is