Útideild

Vinnureglur Útideildar í Skagafirđi

 

l  Starfsemi Útideildar fer ađ mestu fram á föstudags og/eđa laugardagskvöldum (eftir hvađ er í gangi í bćnum) frá kl. 23.30 og fram eftir nóttu svo lengi sem ţurfa ţykir.

l  Ekiđ er um bćinn og fariđ á ţá stađi sem unglingar safnast saman. Einnig er fylgst vel međ veitingahúsum bćjarins og lögreglustöđ heimsótt.

l  Ţegar útideild hefst er ţađ tilkynnt um leiđ til lögreglu međ upplýsingum hver sé á vaktinni og símanúmer Útideildar.

l  Útideild beitir ţrýstingi til ađ leysa upp óćskilega hópamyndun eftir ađ útivistartíma lýkur og spornar gegn óćskilegri hegđun.  Beitt er úrtölum og afskiptum og setur útideild sig í samband viđ forráđamenn ef ţarf.

l  Ef grunur leikur á ađ unglingur sé undir áhrifum áfengis skal honum fyrst bođiđ ađ afsanna ţađ međ ţví ađ blása í áfengismćli, ef hann neitar ţví er haft samband viđ foreldra og ţeir látnir vita um grunsemdir. Ef grunur er stađfestur er ađ sjálfsögđu haft samband viđ foreldra og lögreglu.

l  Ef unglingar undir 16 ára eru inni á skemmtistöđum, er skylda ađ hringja foreldra og láta vita og tilkynningarbréf verđur sent til ţeirra frá Félagsţjónustu.

l  Ćskilegt er ađ ná sambandi viđ foreldra á heimili unglinga sem eru keyrđ heim eftir ađ útivistartíma lýkur.

l  Ef unglingar eru ekki ađ virđa útivistarreglurnar ítrekađ, ţó svo ađ ţeir haldi góđri samvinnu viđ útideild (fara heim međ útideildarbílum), verđur máliđ tilkynnt til félagsţjónustu.

l  Vakt lýkur međ símtali viđ lögreglu.

l  Skýrsla útideildarinnar frá helginni er lesin upp á starfsmannafundi Frístundadeildar á mánudegi.

l  Útideild starfar á vettvangi er varđar aldurstakmarkanir á vínveitingastöđum. Skylda er ađ tala fyrst viđ dyraverđi og ef ţeir vilja ekki gera neitt er hringt í lögregluna.

 

l  Ef útideild verđur vitni ađ ţví ađ foreldrar gefi börnunum ađ drekka ţá er ţađ tilkynning til barnaverndar.

l  Ef unglingur undir lögaldri er inni á skemmtistađ, ţá lćtur útideild dyraverđi vita, ţeir sćkja unglinginn og koma honum til okkar.  Viđ tölum viđ unglinginn og látum hann blása í áfengismćli, látum foreldra vita og biđjum ţá ađ sćkja barniđ.  Ef unglingur í 10. bekk er inni á 16 ára balli (eftir áramót, ţegar hann hefur heimild til ađ vera) og er drukkinn, hringja starfsmenn útideildar í foreldra og láta vita. Ef foreldri er međ lćti og segir ađ ţađ skipti ekki máli, ţá verđur tilkynnt ađ máli muni fara lengra ef ţetta gerist aftur.

l  Útideild bendir lögreglu á eftirlitslaus samkvćmi og kalla til barnaverndaryfirvöld ef ţurfa ţykir.  Náiđ samstarf er milli lögreglu og útideildar.

l  Ef Útideild verđur vör viđ eftirlitslaus partý:

l  Starfsmenn Útideildar tilkynna lögreglu og bíđa eftir ađ hún komi á stađinn. Lögregla fer inn og finnur húsráđanda og hringir í foreldra hans.  Passa verđur á međan ađ engin yfirgefi stađinn.  Ţegar ţví er lokiđ hringir lögreglan í starfsmann Útideildar sem koma ţá inn og ađstođa lögreglu viđ ađ finna unglinga undir 16 ára aldri.  Ţeir sem viđ finnum koma međ Útideild inn í bíl og blása í áfengismćli.  Ef fleiri unglingar eru á stađnum en bíllinn tekur, skal lögregla passa unglingana inni í húsinu á međan starfsmenn Útideildar hringja í foreldra unglinganna.  Lögregla yfirgefur ekki húsiđ fyrr en ábyrgur einstaklingur yfir 18 ára aldur er kominn inn í húsiđ.

 

Útideildin heldur skýrslur yfir helstu atriđi međan á eftirliti stendur. Til er stađlađ form ţar sem eftirfarandi ţćttir koma fram:

Skýrsla er geymd á skrifstofu Frístundadeildar Sveitarfélagsins og samantekt verđur skilađ til lögreglu.

Ţeir sem geta náđ í skýrsluna eru starfsmenn útideildar, lögregla og barnaverndaryfiröld ef ţörf krefur. 

 

Útideildin miđlar upplýsingum til lögreglu og vekur athygli á málum er varđar unglinga og nýtist ţeim í starfi.

Félagsmálastjóri fćr mánađarlega ábendingar um ţau málefni sem Útideild telur rétt ađ vekja athygli á.

 

Nánari upplýsingar um útideildina má fá hjá Húsi frítímans í síma: 4556109

Svćđi

Hús frítímans   |   Sćmundargata 7B   |   550 Sauđárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is