SamFestingurinn 2017

Síđasti skráningardagur fyrir SamFestinginn er mánudaginn 6. mars nk.
Skráning er tekin gild ţegar okkur hefur borist greiđsla á 3.000 kr. stađfestingargjaldi á reikning 0310-26-680, kt. 550698-2349. Mikilvćgt er ađ senda kvittun međ nafni unglings í skýringu á husfritimans1@skagafjordur.is.
Öllum nemendum í 8.-10. bekk grunnskólanna í Skagafirđi stendur til bođa ađ fá miđa í ferđina á SamFestinginn í Laugardalshöll 24.-25. mars nk. en reglan er "fyrstur borgar, fyrstur fćr". 
Ferđin mun kosta 11.000 kr.  í heildina og er rúta, gisting, pizza, morgunmatur, sund og miđi á SamFestinginn innifaliđ í verđinu. 

Nánar um SamFestinginn á heimasíđu Samfés

 


Svćđi

Hús frítímans   |   Sćmundargata 7B   |   550 Sauđárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is