Frístundastrætó

Frístundastrætó hefur hafið akstur veturinn 2016-2017. Strætóinn mun aka flesta föstudaga á tímabilinu nóv.-apr. Tímatafla: Frá Varmahlíðarskóla kl. 13:30, Grunnskólanum austan Vatna (Hofsósi) kl. 13:30. Strætóinn ekur svo frá Húsi frítímans kl. 17.

Minnum á að í jan.-mars mun skíðastrætó aka frá Húsi frítímans kl.14:10 uppí skíðasvæði Tindastóls. 

Skráningar fyrir strætóinn fara fram raftrænt og má finna hana hér.

Minnum á að allur akstur Frístundastrætó er börnum og ungmennum í Skagafirði að kostnaðarlausu.

Svæði

Hús frítímans   |   Sæmundargata 7B   |   550 Sauðárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is