Frístundastrćtó

 

Frístundastrćtó er einungis á föstudögum. Strćtóinn fer frá Grunnskólanum austan Vatna, Hofsósi kl: 13:35 međ viđkomu á Hólum og ţađan til Sauđárkróks. Lagt af stađ heim kl: 17:00 frá frá Húsi frítímans.

Strćtóinn fer frá Varmahlíđarskóla kl:13:35 og leggur af stađ heim kl: 17:00 frá Húsi frítímans.

Tilgangur ţessara ferđa er ađ gefa börnum frá 4.-10. bekk tćkifćri til ţess ađ efla tengsl, komast í enn fleiri frístundatilbođ eins og íţróttir, tómstundir og fleira. Ţađ er félagsmiđstöđin sem heldur utan um skipulagningu og er alltaf hćgt ađ vera ţar í dagskrá en einnig sćkja ćfingar í íţróttahúsi. Ţegar skíđasvćđiđ opnar, mun rúta keyra uppá skíđasvćđi, ţannig ađ hćgt verđur ađ stunda bretti og skíđi af miklum móđ.

Skipulögđ dagskrá er gerđ fyrir hvern föstudag og er hún hengd upp í skólunum.

Fyrirkomulag skráninga í frístundastrćtó er ţannig háttađ ađ foreldrar senda tölvupóst, í síđasta lagi á fimmtudegi, á husfritimans1@skagafjordur.is og skrá barn sitt og eftirfarandi upplýsingar:

Dćmi:

Jón Jónsson 8.bekkur, er ađ koma frá Varmahlíđ. Jón fer međ frístundastrćtó báđar leiđir.

Eđa

Jón Jónsson 5.bekkur, er ađ koma frá Hofsós. Jón fer međ frístundastrćtó til Sauđárkróks en fer til baka/heim međ foreldrum.

Minnum á ađ allur akstur Frístundastrćtó er börnum og ungmennum í Skagafirđi ađ kostnađarlausu.

Svćđi

Hús frítímans   |   Sćmundargata 7B   |   550 Sauđárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is