Starfsmenn

Hús frítímans

Vala er tómstunda- og félagsmálafræðingur. Hún hefur aðalumsjón með barnastarfi og starfi eldriborgara ásamt vöktum í unglingastarfi. Vala er gallharður Króksari.

Þorvaldur er forstöðumaður frístunda- og forvarnamála í Sveitarfélaginu Skagafirði. Þorvaldur kemur úr Breiðholti og því öllu vanur!

Svæði

Hús frítímans   |   Sæmundargata 7B   |   550 Sauðárkrókur   |   Sími +354 455 6109   |   husfritimans1@skagafjordur.is